Trollauga

                                                                     PX Trollauga

                                                          Ný kynslóð, trollauga, belgsjáSimrad_Trawleye_echo

 

Simrad hefur sett á markað nýtt og byltingarkennt trollauga,

Það sendir hraðar upp í skip, hefur betri upplausn og aðgreiningu en áður hefur sést,

Það byggir á “chirp” tækni, senditíðni á endurvarpi er 200kHz, skalar eru frá 5 til 100 metrar,

Samskipta tíðni upp í skip 43-49 kHz.

Neminn er stillanlegur fyrir mismunandi veiðar t.d. rækju, uppsjávarveiðar eða bolfiskveiðar.

PX trollauga getur verið partur af PX kerfi eða sem sjálfstætt tæki.

Í kerfinu er nýr hágæða móttakari og nýtt forrit TV80 til móttöku á mynd og til að stjórna aðgerðum.

Hægt er að móttaka merki í gegnum önnur botnstykki en Simrad, en mælt er með Simrad botnstykkjum til að tryggja betri gæði.