SU90 Lágtíðni Sónar

SU90 sónarinn er sá nýjasti í látíðni sónurum frá Simrad, hann er í grunninn eins og SX90 nema að búið er að fjölga augun í botnstykki, sendum og móttökurum um 50%.

Þetta gerir þennan látíðni sónar þann langdrægasta, með minnstu geisla breiddina og bestu aðgreininguna í sínum flokki á markaðinum í dag.

t_20150622_170920Helstu eiginleikar:

 • 360 gráðu hringleitun
 • 90 gráður sneiðmynd (tip)
 • Tíðnisvið frá 20 til 30 kHz
 • Minnsta geisla breidd (4,9 gráður á 30 kHz)
 • Aukin móttöku næmni (3 dB hærri en SX90)
 • Hyperbolic FM mótuð sending (“Chirp”)
 • Mikið styrksvið
 • Mikil upplausn
 • Stöðuleika á geisla (leiðréttir halla)
 • Tvær myndir
 • Einfalt í notkun
 • Geyma og sækja sonar myndir
 • Setja upp og geyma eigin stillingar
 • Yfirgripsmiklar og auðskildar upplýsingar  á skjá

Frekari upplýsingar

Eftirfarandi skip eru með Simrad SU90 sónar.

Aðalsteinn Jónsson SU

Venus NS

Víkingur AK

Beitir NK

Kristina EA (Alina)