SN90 Sónar

IMG_0310SN90 Sónar

SN90 er nýjasti sónarinn frá Simrad. Hér er um að ræða byltingu í sónar tækjum sem hefur breytt tíðnisvið og stærðargreiningu sem hentar mjög vel við uppsjávar- og togveiðar

SN90 sonar er mjög öflugt tæki til að greina og sjá fisk fram fyrir skip og hentar því togurum mjög vel.

Botnstykki fyrir SN90 er svipað og venjulegt botnstykki fyrir dýptarmæla nema að því er vísað fram.

Það innheldur 256 element, tíðnisvið er 70 – 120 kHz (chirp), 160° geiri í láréttu plani, 60° sneiðmynd og geisla sem notaður er til að stærðar greina lóð. Tækið er með innbyggða stöðuleika skynjun.

Frekari upplýsingar.