Simrad PX MultiSensor

Veiðistýringar nemicd019000-015

Simrad PX MultiSensor er nýstárlegur fjölnota nemi fyrir Simrad PI50, TV80 Veiðistýringar kerfi og FS70, DATSS og Fjölgeisla Trollsónar.

 

bm012230-001_0200_web_px_sensor_ds_photo_upright

Simrad PX MultiSensor getur sent tvennar upplýsingar samtímis. Hægt er að nota hann til að mæla halla, veltu, hlerabil, hæð yfir botn, dýpi og afstöðu í trolli – allt eftir því hvaða  PX MultiSensor þú hefur valið.

PX MultiSensor er fáanlegur í tveim mismunandi gerðum:

  • Down & Side (DS) Niður og Hliðar
  • Down & Front (DF) Niður og Fram

Þessi nöfn segja til um þau botnstykki sem eru notuð í nemanum. Í Down & Side (DS) nemanum, vísa botnstykkin til hliðar og niður. Í Down & Front (DF) nemanum, vísa botnstykkin fram og niður. Báðar gerðirnar hafa botnstykki sem vísar fram til að hafa samskipti við PI eða TV veiðistýringakerfi upp í skip eða trollsónar kerfi.

Í þessar tvær gerðir nema (DS og DF) er hægt að fá sérstök lok (Lid) sem gefa möguleika að fá upplýsingar um hita og dýpi eða þá sem aflanemi.

Hægt er forrita Simrad PX MultiSensor eftir þörfum og breyta virkni hans eftir aðstæðum hverju sinni. Einn PX MultiSensor gæti komið í staðin fyrir tvo hefðbundna PI or PS nema. Allt sem þarf er forrit uppsett á tölvu og þar til gerðan forritunar kapal.

Simrad PX MultiSensor er með sérsmíðaðri Li-Ion rafhlöðu og nýju hleðslu tæki. Með þessari rafhlöðu lengist tíminn sem PX MultiSensor er í notkun til muna miðað við hefðbundna nema.

Til baka