Simrad ES80

Mjög þróaður dýptarmælir með mikla eiginleika fyrir atvinnumenn sem og áhugamenn um fiskveiðar

 • Há upplausn – mikil nákvæmni. 
 • Þysjunar möguleikar með lífmassa upplýsingum.
 • Sýnir hörku í botnlögum.es70_screen_capture_split_beam
 • Sjálfvirk fjarlægða stjórnun.
 • Sjálfvirk púls lengdar stjórnun.
 • Ótakmarkað hægt að setja inn að eigin stillingum  
 • Fljót og auðveld stjórnun. 
 • Aukin virkni til að greina botn.
 • Heldur utan um sögu og getur birt á skjá í 24 klst.
 • Aðgerðar stjórnun á nokkrum tungumálum þ.m.t. íslensku.
 • Allt að 6 tíðnir sýndar samtímis
 • Hámarks upplausn fyrir breiðtjalds skjái (16:9)
 • Gengur bæði við composit  og hefðbundið botnstykki
 • Getur tengst WPT og GPT sendum