Simrad ES70

D20150424_T212933_ImageSIMRAD ES70 dýptarmælir

Gæðin felast í botnstykkinu

ES70 dýptarmælirinn er löngu búinn að sanna sig sem einn besti dýptarmælirinn á markaðum í dag og hafa fáir mælar frá Simrad náð eins miklum vinsældum.

Hann hentar öllum gerðum af bátum og skipum á grunnu vatni eða miklu dýpi, hefur m.a. mikla aðgreiningu, góða botngreiningu, sjálfvirka púlslengd, stærðar greiningu, notenda stillingar, valmynd á íslensku, geymir mynd í sólarhring og upptöku möguleikar.