SH90

bm011016-003_0300_sh90_display_with_screen_captureSimrad SH90 er hátíðni sónar með mikla upplausn og góða aðgreiningu.

 • 360° Hringleitar sónar
 • 90° Sneiðmynd tip
 • Tíðni 114 kHz 
 • Mjór geisli
 • Chirp FM sending
 • Góð langdrægni
 • Mikil upplausn
 • Veltu leiðrétting
 • Tvær myndir í einu
 • Auðvelt í noktun
 • Hægt að geyma og kalla fram myndir
 • Hægt að geyma og kalla fram eigin stillingar
 • Hrein mynd og auðvelt að greina lóð frá truflunum

Á myndinni hér fyrir neðan sem tekin er í Norður Sjó, sést torfa vel sem er um 10 tonn af túnfisk, búið er að læsa torfu í feril svo hægt sé að fylgjast með henni t.d stefnu og hraða svo auðveldara sé að kasta á hana. Með Simrad SH90 er hægt að fylgja torfu alveg upp að skipi án þess að missa hana út.

Takið eftir hvað myndin er truflanna frí, þetta auðveldar skipsstjóra að veiða í stað þess að rýna í skjáinn.SH90 er frábært tæki með Simrad lágtíðni sónurum t.d SX90

eða SU90.

bm011216-003_0500_sh90_screen_capture