Rafmagnstöflur

Við hönnum og smíðum rafmagnstöflur í skip, útvegum að fullu hönnun sem tekur mið af þörfum viðskiptavinar.  Dreifitöflur fyrir skip koma sem fulltilbúin lausn sett saman af stöðluðum búnaði, vandlega sett saman, yfirfarið og prófað til að tryggja ánægju viðskiptavinar.

Switchboard

Tegund og notkun

KONGSBERG skipa-dreifitöflur passa fyrir allar tegundir af skipum, uppfylla kröfur frá  helstu eftirlitsaðilum um allan heim.  Lágspennudreifitöflur fyrir skip koma með aðal stjórnborðineyðar stjórnborði og  vélarstjórnunar miðstöð.

 

Lykilatriði

 • Dreifitöflur fyrir skip koma sem sérsmíðaðar lausnir fyrir hvern viðskiptavin.
 • Allar eru prófaðar samkvæmt IEC 60439-1, þolir skamhlaupstraum upp að 150 kA, púls að 330 kA. Vinnu spenna upp að 690 V.
 • Skápar eru í einingum sem er raðað saman eftir númerum til að einfalda og flýta samsetningu.  Skáparnir eru skrúfaðir saman sem eykur nákvæmni.Switchboard cabinet
 • Rafalar og rofar fyrir þá eru varðir með KONGSBERG C3-G varnar búnaði.  C3 er inbyggt í rafmagnstjórnun í aðalstjórnborðinu.
 • Innbyggð (Pover Management Systems) orkustjórnun er að fullu samhæfð með KONGSBERG sjálfvirkni kerfum eins og K-CHIEF600 og K-CHIEF700 sem gefur kost á enn þægilegri stjórnun og vöktun með öllum búnaði.
 • Allir helstu rafmagnsíhlutir eru af nýjustu gerð og hönnun. Við notum alþjóðleg og viðurkend vörumerki, sem tryggir stöðug gæði og einfaldara viðhald á líftíma skipsins.

Skápar

 • Orku og ljósa dreifitöflur – aðaltöflur. Switchboard operation
 • Rofar og Ræsar skápar
 • Rafhlöðu hleðslu og afhleðslu stjórnborð.
 • Rafmagns prófunar stjórnborð.
 • Landtengingar skápa
 • Allskonar tegundir af stýriskápum

Spennar

Við útvegum spenna fyrir skip með vinnuspennu upp að 11 kV 50/60 Hz, straum notkun að 10,000 kVA, einangrunar gildi: B, F or H.

 • Sjálfkælandi þurrspennar.
 • Epoxy húðaðar tegundir af spennum.