Fjölgeisla Trollsónar

Nýr trollsónar frá Simrad með fjölgeisla botnstykki

 

Munar þar mestu um hvað myndin uppfærist ört saman borið við hefbundinn skanning sonar, en það ekki nema eina seFM90 Fjölgeislasónarkúndu að uppfæra myndina.

Simrad hefur verið lengi á markaðnum með skanning höfuðlínusonar og verið mjög stórir á þessum markaði.

Vegna eftirspurnar frá notendum hefur Simrad nú þróað nýjan fjölgeisla höfuðlínusonar.Við smíði á þessum nýja sonar er stuðst við langa reynslu og þekkingu af botnstykkjum og rafeindatækni sem notuð er við erfiðar aðstæður á miklu dýpi.

Geirinn sem vísar niður er 240° X 20° hvert auga er 3° til hliðar og 20° fram – aftur  sem gefur mikla upplausn.

Til viðbótar er botnstykki sem sendir upp til að fylgjast hvort fiskur fari uppfyrir trollið.

Samskipti milli brúar og höfuðlínustykkis er nú á stafrænu formi til að tryggja að allar þær miklu upplýsingar skili sér.

Þessi sonar tekur á móti upplýsingum frá öllum helstu nemum í PI og PX kerfunum svo sem aflanemum, hita- og dýpisnemum, afstöðunemum ofl.