Botnstykki

Simrad hefur verið leiðandi í þróun og framleiðslu á botnstykkjum.

Simrad framleiðir hágæða botnstykki fyrir alla gerðir Simrad dýptarmæla. Hvort sem er eins, tveggja tíðna eða fjölgeisla botnstykki.  Þetta eru botnstykki sem aðrir framleiðendur taka mið af.

        Tíðnir
Transducers

Um botnstykkin frá Simrad

Okkar hágæða botnstykki er hægt að nota með ýmsum gerðum af Simrad dýptarmælum.  Þú getur einnig notað þau við dýptarmæala frá ýmsum öðrum framleiðendum, að því tilskyldu að tíðni og afl passi.  Algengasta notkun er með fiskileitartækjum,við siglingu, botnskoðun og til kortlagningar og rannsóknar á botni.

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu

Helstu tæknilegar upplýsingar eru á kynningarsíðum um botnstykkin og hlekkur á nánari upplýsingar.

Endilega hafið samband við Simberg varðandi val og uppsetningu á botnstykkum.