Simberg býður upp á margar gerðir af nemum og rofum frá Kongsberg

Við bjóðum margar gerðir af  hágæða og áreiðanlegum nemum sérstaklega hannaðir til notkunar á sjó.

  Verið í sambandi við sölumenn okkar til nánari upplýsinga.

Flest allir nemarnir sem þess þurfa eru með CE vottun.

Eftirfarandi nemar eru í boði

Level switches - Click for more information

Marine level switches

Hágæða hæðar og þrýstinemar fyrir loft og vökva mælingar.  Áður þekktir sem Autronica nemar.
Marine pressure transmitters - Click for more information

Marine pressure transmitters

Við bjóðum upp á breiða línu af  þrýstinemum / nemarnir eru byggðir upp á sérstaklega stöðugu keramik efni sem hefur mótstöðu gagnvart flestum efnasamböndum. Sérstaklega hannaðir til notkunar á sjó og iðnaði.
Temperature sensors - Click for more information

Marine temperature sensors

Við bjóðum upp á breiða línu af hitanemum, standard eða sérsmíðuðum fyrir díselvélar og alla aðra notkun á sjó og í iðnaði.
Motion and heading sensor products - Click for more information

Motion and heading sensor products

20 ára þekking af hönnun og smíði á hreyfinemum , tregðuáhrif og GPS tækni.
Radar based tank gauges - Click for more information

Radar based tank gauges

Radar tanka mælarnir okkar, eru hannaðir eftir nýjustu radartækni og gefa góðansveigjanleka við notkun, auðveldir í uppsetningu og viðhaldi.
Sensor simulator - Click for more information

Sensor simulator WM-25

Use our WM-25 sensor / transmitter simulator to test for correct readings and alarm functions of measuring points on monitoring systems.
Signal converters and zener barriers - Click for more information

Signal converters and zener barriers

Við bjóðum breiða línu af  merkjabreytum til allra nota, einnig aðvörunar einingar til nota frá -50 C° til +250C°.  Breytarnir geta tekið og breytt merkjum frá smáspennu / viðnámi í hitanemum í 4-20mA merki.
Vottaðir af öllum stóru vottunaraðilunum.
Water ingress detection system - Click for more information

Water ingress detection system

Vatnshæða skynjarar/nemar sem að uppfylla kröfur SOLAS Kafli XII Reg.12. Er með stjórnborði, vatnsnema og merkjabreyti.
Wireless temperature monitoring for compressors - Click for more information

Wireless temperature monitoring for compressors – SENTRY

Þráðlausir hitanemar fyrir leguhita.  Nemarnir mæla stanslaust málmhitan á pressuðum legume.