Starfsmaður í þjónustudeild

Starfið fellst í uppsetningum og viðgerðum sem fara fram bæði á Íslandi og erlendis.

Viðkomandi þarf að vera

  • sjálfstæður í vinnubrögðum
  • búa yfir hæfileikum í mannlegum samskiptum
  • hafa vald á ensku

Umsækjendur skulu hafa lokið námi í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða hafa sambærilega menntun.

Starfsreynsla æskileg.

Tekið er við umsókn með ferilskrá á simberg@simberg.is.